ÍSLENSKU BÓKMENNTAVERÐLAUNIN

Tilnefndar bækur og verðlaun


1989: (Ekki skipt í fagurbókmenntir og fræðibækur)

Ég heiti Ísbjörg. Ég er ljón eftir Vigdísi Grímsdóttur
Fransí Biskví eftir Elínu Pálmadóttur
Fyrirheitna landið eftir Einar Kárason
Götuvísa gyðingsins eftir Einar Heimisson
Íslensk orðsifjabók eftir Ásgeir Blöndal Magnússon
Náttvíg eftir Thor Vilhjálmsson
Nú eru aðrir tímar eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur
Snorri á Húsafelli eftir Þórunni Valdimarsdóttur
Undir eldfjalli eftir Svövu Jakobsdóttur
Yfir heiðan morgun eftir Stefán Hörð Grímsson

Verðlaunin hlaut Stefán Hörður Grímsson fyrir ljóðabókina Yfir heiðan morgun.

1990: Fagurbókmenntir:


Einn dag enn eftir Kristján Árnason
Fótatak tímans eftir Kristínu Loftsdóttur
Hversdagshöllin eftir Pétur Gunnarsson
Meðan nóttin líður eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur
Nautnastuldur eftir Rúnar Helga Vignisson
Síðasta orðið eftir Steinunni Sigurðardóttur
Svefnhjólið eftir Gyrði Elíasson
Vegurinn upp á fjallið eftir Jakobínu Sigurðardóttur

1990: Fræðirit og bækur almenns efnis:


Hraunhellar á Íslandi eftir Björn Hróarsson
Íslensk samtíð 1991 eftir Vilhelm G. Kristinsson
Íslenska alfræðiorðabókin - ritstjórar Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir
Íslenska kynlífsbókin eftir Óttar Guðmundsson
Íslenskar fjörur eftir Agnar Ingólfsson
Perlur í náttúru Íslands eftir Guðmund P. Ólafsson
Skálholt II - Kirkjur eftir Hörð Ágústsson

Verðlaunin hlutu í flokki fagurbókmennta Fríða Á. Sigurðardóttir fyrir skáldsöguna Meðan nóttin líður og í flokki fræðirita Hörður Ágústsson fyrir Skálholt II.

1991: Fagurbókmenntir:


Svanurinn eftir Guðberg Bergsson
Íslenski draumurinn eftir Guðmund Andra Thorsson
Jarðmunir eftir Hannes Sigfússon
Fyrirgefning syndanna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson
Klettur í hafi eftir Einar Má Guðmundsson, m/myndum eftir Tolla

1991: Fræðirit og bækur almenns efnis:


Saga Reykjavíkur - bærinn vaknar eftir Guðjón Friðriksson
Þegar sálin fer á kreik, minningar Sigurveigar Guðmundsdóttur, skráðar af Ingibjörgu Sólrúnu Guðmundsdóttur
Þjóðlíf og þjóðhættir eftir Guðmund L. Friðfinnsson
Nöfn Íslendinga eftir Guðrúnu Kvaran og Sigurð Jónsson frá  Apavatni
Náttúra Mývatns - ritstjórar Arnþór Garðarsson og Árni Einarsson

Verðlaunin hlutu í flokki fagurbókmennta: Guðbergur Bergsson fyrir Svaninn og í flokki fræðibóka Guðjón Friðriksson fyrir Sögu Reykjavíkur.

1992: Fagurbókmenntir:


Klukkan í turninum eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur
Kynjasögur eftir Böðvar Guðmundsson.
Mold í Skuggadal eftir Gyrði Elíasson
Sæfarinn sofandi eftir Þorstein frá Hamri 
Tröllakirkja eftir Ólaf Gunnarsson

1992: Fræðirit og bækur almenns efnis:


Bókmenntasaga I eftir Véstein Ólason, Sverri Tómasson og Guðrúnu Nordal 
Dómsmálaráðherrann eftir Guðjón Friðriksson
Fjarri hlýju hjónasængur eftir Ingu Huld Hákonardóttur 
Utanríkisþjónusta Íslands og utanríkismál eftir Pétur Thorsteinsson 
Þroskakostir eftir Kristján Kristjánsson

Verðlaunin hlutu í flokki fagurbókmennta: Þorsteinn frá Hamri fyrir Sæfarann sofandi og í flokki fræðirita:Vésteinn Ólason, Sverrir Tómasson og Guðrún Nordal fyrir Bókmenntasögu I.

1993: Fagurbókmenntir:


Borg eftir Rögnu Sigurðardóttur
Eldhylur eftir Hannes Pétursson 
Falsarinn eftir Björn Th. Björnsson 
Hvatt að rúnum eftir Álfrúnu Gunnlaugsdótt­ur 
Sú kvalda ást sem hugarfylgsnin geyma eftir Guðberg Bergsson

1993: Fræðirit og bækur almenns efnis:


Íslenskur söguatlas - ritstjórar Árni Daníel Júlíusson, Jón Ólafur Ísberg og Helgi Skúli Kjartansson 
Mergur málsins eftir Jón G. Friðjónsson
Saga daganna eftir Árna Björnsson
Saga Jónasar Jónssonar frá Hriflu I-III eftir Guðjón Friðriksson 
Siðfræði lífs og dauða eftir Vilhjálm Árnason

Verðlaunin hlutu í flokki fagurbókmennta Hannes Pétursson fyrir Eldhyl og í flokki fræðirita Jón G. Friðjónsson fyrir Merg málsins.

1994: Fagurbókmenntir:


Grandavegur 7 eftir Vigdísi Grímsdóttur
Í luktum heimi eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur 
Kvikasilfur eftir Einar Kárason
Tvílýsi eftir Thor Vilhjálmsson 
Þorvaldur víðförli eftir Árna Bergmann

1994: Fræðirit og bækur almenns efnis:


Íslensk stílfræði eftir Þorleif Hauksson og Þóri Óskarsson
Orðastaður eftir Jón Hilmar Jónsson
Saga Halldóru Briem eftir Steinunni Jóhannesdóttur 
Skáldið sem sólin kyssti eftir Silju Aðalsteinsdóttur
Ystu strandir norðan Djúps, Árbók Ferðafélags Íslands eftir Guðrúnu Ásu Grímsdóttur

Verðlaunin hlutu í flokki fagurbókmennta Vigdís Grímsdóttir fyrir Grandaveg 7 og í flokki fræðirita Silja Aðalsteinsdóttir fyrir Skáldið sem sólin kyssti.

1995: Fagurbókmenntir:


Dyrnar þröngu eftir Kristínu Ómarsdóttur
Híbýli vindanna eftir Böðvar Guðmundsson
Hjartastaður eftir Steinunni Sigurðardóttur
Höfuð konunnar eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur
Ljóðlínuskip eftir Sigurð Pálsson 
Það talar í trjánum eftir Þorstein frá Hamri

1995: Fræðirit og bækur almenns efnis:


Barnasálfræði eftir Álfheiði Steinþórsdóttur og Guðfinnu Eydal
Bókmenntakenningar síðari alda eftir Árna Sigurjónsson
Handbók um málfræði eftir Höskuld Þráinsson
Íslenska garðblómabókin eftir Hólmfríði A. Sigurðardóttur
Milli vonar og ótta eftir Þór Whitehead
Ströndin í náttúru Íslands eftir Guðmund P. Ólafsson

Verðlaunin hlutu í flokki fagurbókmennta Steinunn Sigurðardóttir fyrir Hjartastað og í flokki fræðirita Þór Whitehead fyrir Milli vonar og ótta.

1996: Fagurbókmenntir:


Endurkoma Maríu eftir Bjarna Bjarnason
Indíánasumar eftir Gyrði Elíasson
Íslandsförin eftir Guðmund Andra Thorsson
Lífsins tré eftir Böðvar Guðmundsson
Z eftir Vigdísi Grímsdóttur

1996: Fræðirit og bækur almenns efnis:


Að hugsa á íslenzku eftir Þorstein Gylfason 
Kona verður til eftir Dagnýju Kristjánsdóttur 
Merkisdagar á mannsævinni eftir Árna Björnsson
Skotveiði í íslenskri náttúru eftir Ólaf E. Friðriksson 
Undraveröld hafdjúpanna við Ísland eftir Jörund Svavarsson og Pálma Dungal

Verðlaunin hlutu í flokki fagurbókmennta Böðvar Guðmundsson fyrir Lífsins tré og í flokki fræðiritaÞorsteinn Gylfason fyrir Að hugsa á íslenzku.

1997: Fagurbókmenntir:


Elskan mín ég dey eftir Kristínu Ómarsdóttur
Faðir og móðir og dulmagn bernskunnar eftir Guðberg Bergsson 
Fótspor á himnum eftir Einar Má Guðmundsson
Landið handan fjarskans eftir Eyvind P. Eiríksson
Vatnsfólkið eftir Gyrði Elíasson

1997: Fræðirit og bækur almenns efnis:


Einar Benediktsson I eftir Guðjón Friðriksson
Hagskinna, sögulegar hagtölur um Ísland - ritstjórar Guðmundur Jónsson og Magnús S.Magnússon
Leyndarmál frú Stefaníu eftir Jón Viðar Jónsson
Nýja Ísland eftir Guðjón Arngrímsson
Vínlandsgátan eftir Pál Bergþórsson

Verðlaunin hlutu í flokki fagurbókmennta Guðbergur Bergsson fyrir bókina Faðir og móðir og dulmagn bernskunnar og í flokki fræðirita Guðjón Friðriksson fyrir Einar Benediktsson I.

1998: Fagurbókmenntir:


Eins og steinn sem hafið fágar eftir Guðberg Bergsson
Góðir Íslendingar eftir Huldar Breiðfjörð
Lúx eftir Árna Sigurjónsson
Morgunþula í stráum eftir Thor Vilhjálmsson
Stjórnlaus lukka eftir Auði Jónsdóttur

1998: Fræðirit og bækur almenns efnis:


Íslensk byggingararfleifð I eftir Hörð Ágústsson
Íslenskir fuglar eftir Ævar Petersen og Jón Baldur Hlíðberg
Matarást eftir Nönnu Rögnvaldardóttur
Saga Reykjavíkur 1940-1990 I-II eftir Eggert Þór Bernharðsson
Sjávarnytjar við Ísland e; Karl Gunnarss., Gunnar Jónss., Ólaf Karvel Pálss. og Jón Baldur Hlíðberg

Verðlaunin hlutu í flokki fagurbókmennta Thor Vilhjálmsson fyrir bókina Morgunþula í stráum og í flokki fræðirita Hörður Ágústsson fyrir Íslensk byggingararfleifð I.

1999: Fagurbókmenntir:


Harði kjarninn eftir Sindra Freysson
Hugástir eftir Steinunni Sigurðardóttur
Hvíldardagar eftir Braga Ólafsson
Meðan þú vaktir eftir Þorstein frá Hamri
Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnússon

1999: Fræðirit og bækur almenns efnis:


Íslensk matarhefð eftir Hallgerði Gísladóttur
Jónas Hallgrímsson, ævisaga eftir Pál Valsson
Orð í tíma töluð eftir Tryggva Gíslason
Sigurjón Ólafsson, ævi og list I-II eftir Aðalstein Ingólfsson og fl.
Sjórán og siglingar eftir Helga Þorláksson

Verðlaunin hlutu í flokki fagurbókmennta Andri Snær Magnason fyrir Söguna af bláa hnettinum og í flokki fræðirita Páll Valsson fyrir ritið Jónas Hallgrímsson, ævisaga.


2000: Fagurbókmenntir:


Draumar á jörðu eftir Einar Má Guðmundsson
Fyrirlestur um hamingjuna eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur
Gula húsið eftir Gyrði Elíasson
Myndin af heiminum eftir Pétur Gunnarsson
Ósýnilega konan eftir SigurðGuðmundsson

2000: Fræðirit og bækur almenns efnis:


Hálendið í náttúru Íslands eftir Guðmund Pál Ólafsson
Kristni á Íslandi – ritstjóri Hjalti Hugason
Saga Akureyrar III eftir Jón Hjaltason
Steinn Steinarr – Leit að ævi skálds eftir Gylfa Gröndal
Undir bárujárnsboga eftir Eggert Þór Bernharðsson.

Verðlaunin hlutu í flokki fagurbókmennta Gyrðir Elíasson fyrir smásagnasafnið Gula húsið og í flokki fræðiritaGuðmundur Páll Ólafsson fyrir ritið Hálendið í náttúru Íslands

2001: Fagurbókmenntir:


Gæludýrin eftir Braga Ólafsson
Höfundur Íslands eftir Hallgrím Helgason
Ljóðtímaleit eftir Sigurð Pálsson
Sólskinsrútan er sein í kvöld eftir Sigfús Bjartmarsson
Yfir Ebrofljótið eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur

2001: Fræðirit og bækur almenns efnis:


Björg, Ævisaga Bjargar C.Þorláksson eftir Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur
Höfundar Njálu eftir Jón Karl Helgason
Íslenskar eldstöðvar eftir Ara Trausta Guðmundsson
Konan í köflótta stólnum eftir Þórunni Stefánsdóttur
Uppgjör við umheiminn eftir Val Ingimundarson

Verðlaunin hluti í flokki fagurbókmennta Hallgrímur Helgason fyrir Höfund Íslands og í flokki fræðiritaSigríður Dúna Kristmundsdóttir fyrir Björgu, ævisögu Bjargar C.Þorláksson..

2002: Fagurbókmenntir:


Hvar sem ég verð eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur
Leiðin til Rómar eftir Pétur Gunnarsson
Lovestar eftir Andra Snæ Magnason
Samúel eftir Mikael Torfason
Sveigur eftir Thor Vilhjálmsson

2002: Fræðirit og bækur almenns efnis:


Dulin veröld eftir Guðmund Halldórsson, Odd Sigurðsson og Erling Ólafsson
Ísland á 20. öld eftir Helga Skúla Kjartansson
Landneminn mikli eftir Viðar Hreinsson
Skrýtnastur er maður sjálfur eftir Auði Jónsdóttur
Þingvallavatn eftir Pétur M. Jónasson og Pál Hersteinsson

Verðlaunin hluti í flokki fagurbókm. Ingibjörg Haraldsdóttir fyrir Hvar sem ég verð og í flokki fræðirita Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson fyrir Þingvallavatn – Undraheimur í mótun.

2003: Fagurbókmenntir:


Stormur eftir Einar Kárason
Tvífundnaland eftir Gyrði Elíasson
Skugga-Baldur eftir Sjón
Öxin og jörðin eftir Ólaf Gunnarsson
Landslag er aldrei asnalegt eftir Bergsvein Birgisson

2003: Fræðirit og bækur almenns efnis:


Að láta lífið rætast eftir Hlín Agnarsdóttur
Halldór eftir Hannes Hólmstein Gissurarson
Jón Sigurðsson – ævisaga II eftir Guðjón Friðriksson
Saga Reykjavíkur –í þúsund ár, 870-1870 eftir Þorleif Óskarsson
Valtýr Stefánsson ritstj. Morgumblaðsins eftir Jakob F. Ásgeirsson

Verðlaunin hlutu í flokki fagurbókmennta Ólafur Gunnarsson fyrir Öxin og jörðin og í flokki fræðirita Guðjón Friðriksson fyrir Jón Sigurðsson – ævisaga II

2004: Fagurbókmenntir


Andræði eftir Sigfús Bjartmarsson
Bítlaávarpið eftir Einar Má Guðmundsson 
Fólkið í kjallaranum eftir Auði Jónsdóttur
Kleifarvatn eftir Arnald Indriðason
Öðruvísi fjölskylda eftir Guðrúnu Helgadóttur

2004: Fræðirit og bækur almenns efnis:


Halldór Laxness – ævisaga eftir Halldór Guðmundsson
Íslensk spendýr eftir Pál Hersteinsson og Jón Baldur Hlíðberg
Íslendingar Sigurgeir Sigurjónsson og Unni Jökulsdóttur
Ólöf  eskimói eftir Ingu Dóru Björnsdóttur
Saga Íslands 6. & 7. bindi aðalhöfundur Helgi Þorláksson

Verðlaunin hlutu í flokki fagurbókmennta Auður Jónsdóttir fyrir Fólkið í kjallaranum og í flokki fræðirita Halldór Guðmundsson fyrir Halldór Laxness – ævisaga

2005: Fagurbókmenntir


Hrafninn eftir Vilborgu Davíðsdóttur
Rokland eftir Hallgrím Helgason
Sólskinshestur eftir Steinunni Sigurðardóttur
Sumarljós, og svo kemur nóttin eftir Jón Kalman Stefánsson
Tími nornarinnar eftir Árna Þórarinsson

-

2005: Fræðirit og bækur almenns efnis:

-
Ég elska þig stormur eftir Guðjón Friðriksson
Fuglar í náttúru Íslands eftir Guðmund Pál Ólafsson
Íslensk tunga I-III eftir Guðrúnu Kvaran, Höskuld Þráinsson og Kristján Árnason
Jarðhitabók eftir Guðmund Pálmason
Kjarval aðalhöfundur Kristín Guðnadóttir

-

Verðlaunin hlutu í flokki fagurbókmennta Jón Kalman Stefánsson fyrir Sumarljós, og svo kemur nóttin og í flokki fræðirita Kristín Guðnadóttir ofl. fyrir Kjarval.

-

2006: Fagurbókmenntir

-
Aldingarðurinn Ólafur Jóhann Ólafsson - Edda
Fyrir kvölddyrum Hannes Pétursson - Edda
Guðlausir menn Ingunn Snædal - Bjartur
Sendiherrann Bragi Ólafsson - Edda
Tryggðarpantur Auður Jónsdóttir - Edda

-

2006: Fræðirit og bækur almenns efnis

-
Draumalandið Andri Snær Magnason - Edda
Íslenskir hellar (2 bindi) Björn Hróarsson - Edda
Matthías Jochumsson Þórunn Valdimarsdóttir - JPV
Óvinir ríkisins Guðni Th. Jóhannesson - Edda
Skáldalíf: Gunnar og Þórbergur Halldór Guðmundsson - JPV

-

Verðlaunin hlutu, í flokki fagurbókmennta Ólafur Jóhann Ólafsson fyrir Aldingarðurinn og í flokki fræðirita Andri Snær Magnason fyrir Draumalandið.

-

2007: Fagurbókmenntir

-
Höggstaður Gerður Kristný - Mál og menning
Kalt er annars blóð Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir - JPV útgáfa
Minnisbók Sigurður Pálsson - JPV útgáfa
Rimlar hugans Einar Már Guðmundsson - Mál og menning
Söngur steinasafnarans Sjón - Bjartur

-

2007: Fræðirit og bækur almenns efnis

-
Erró í Tímaröð -Líf hans og list Daníelle Kvaran - Mál og menning
Ljóðhús -Þættir um skáldskap Sigfúsar Daðasonar Þorsteinn Þorsteinsson - JPV útgáfa
Sagan um Bíbí Ólafsdóttur Vigdís Grímsdóttir - JPV útgáfa
Undrabörn / Extraordinary child Einar Falur Ingólfsson og Margrét Hallgrímsdóttir, myndir Mary Ellen Mark og Ívar Brynjólfsson - Þjóðminjasafn Íslands.
ÞÞ – Í fátæktarlandi -Þroskasaga Þórbergs Þórðarsonar Pétur Gunnarsson - JPV útgáfa

-

Verðlaunin hlutu, í flokki fagurbókmennta Sigurður Pálsson fyrir Minnisbók og í flokki fræðirita Þorsteinn Þorsteinsson fyrir Ljóðhús. Þættir um skáldskap Sigfúsar Daðasonar.

-

2008: Fagurbókmenntir

-

Ofsi Einar Kárason - Mál og menning
Rán 
Álfrún Gunnlaugsdóttir - Mál og menning
Rökkurbýsnir Sjón - Bjartur
Skaparinn Guðrún Eva Mínervudóttir - JPV útgáfa
Skuggamyndir – úr ferðalagi 
Óskar Árni Óskarsson - Bjartur 
-
2008: Fræðirit og bækur almenns efnis

-

Almenningsfræðsla á Íslandi I – II Loftur Guttormsson (ritstj.) - Háskólaútgáfan
Farsælt líf – réttlátt samfélag Vilhjálmur Árnason - Mál og menning
Lárus Pálsson leikari Þorvaldur Kristinsson - JPV útgáfa 
Úthérað ásamt Borgafirði eystra, Víkum og Loðmundarfirði Hjörleifur Guttormsson - Ferðaf. Ísl.
Örlög guðanna Ingunn Ásdísardóttir og Kristín Ragna Gunnarsdóttir - Mál og menning

-

Verðlaunin hlutu, í flokki fagurbókmennta Einar Kárason fyrir Ofsa og í flokki fræðirita Þorvaldur Kristinsson fyrir Lárus Pálsson leikara.

-

2009: Fagurbókmenntir

-

Enn er morgunn Böðvar Guðmundsson - Uppheimar
Bankster 
Guðmundur Óskarsson - Ormstunga
Mili trjánna Gyrðir Elíasson - Uppheimar
Góði Elskhuginn Steinunn Sigurðardóttir - Bjartur
Auður 
Vilborg Davíðsdóttir -  Mál og menning 

2009: Fræðirit og bækur almenns efnis

-

Jöklar á Íslandi Helgi Björnsson - Opna
Svavar Guðnason Kristín G. Guðnadóttir - Bjartur
Jón Leifs – Líf í tónum Árni Heimir Ingólfsson - Mál og menning 
Mynd af Ragnari í Smára Jón Karl Helgason - Bjartur
Á mannamáli. Ofbeldi á Íslandi Þórdís Elva Þorvaldsdóttir - JPV útgáfa

-

Verðlaunin hlutu, í flokki fagurbókmennta Guðmundur Óskarsson fyrir Bankster og í flokki fræðirita Helgi Björnsson fyrir Jöklar á Íslandi.

-

2010: Fagurbókmenntir

-

Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson Bragi Ólafsson - Mál og menning
Svar við bréfi Helgu Bergsveinn Birgisson - Bjartur
Blóðhófnir Gerður Kristný - Mál og menning
Dýrin í Saigon Sigurður Guðmundsson - Mál og menning
Mörg eru ljónsins eyru  Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir - JPV útgáfa

-

2010: Fræðirit og bækur almenns efnis

-

Sögustaðir – í fótspor W.G. Collingwoods  Einar Falur Ingólfsson - Crymogea og Þjóðminjasafn Íslands
Gunnar Thoroddsen – Ævisaga Guðni Th. Jóhannesson - JPV útgáfa

Sveppabókin – Íslenskir sveppir og sveppafræði Helgi Hallgrímsson - Skrudda
Saga hjúkrunar á Íslandi á 20. öld  Margrét Guðmundsdóttir - Félag ísl. Hjúkrunarfræðinga
Þóra biskups og raunir íslenskrar embættismannastéttar Sigrún Pálsdóttir - JPV útgáfa

-

Verðlaunin hlutu, í flokki fagurbókmennta Gerður Kristný fyrir Blóðhófnir og í flokki fræðirita Helgi Hallgrímsson fyrir Sveppabókin – Íslenskir sveppir og sveppafræði.

-

2011: Fagurbókmenntir

-

Allt með kossi vekur Guðrún Eva Mínervudóttir - JPV útgáfa
Konan við 1000° Hallgrímur Helgason - JPV útgáfa
Hjarta mannsins Jón Kalman Stefánsson - Bjartur
Jarðnæði Oddný Eir Ævarsdóttir - Bjartur
Jójó Steinunn Sigurðardóttir - Bjartur

-

2011: Fræðirit og bækur almenns efnis

-

Morkinskinna I og II Ármann Jakobsson og Þórður Ingi Guðjónsson - Hið íslenzka Fornritaf.
Góður matur, gott líf – í takt við árstíðirnar Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson - Vaka-Helgafell
Landnám – ævisaga Gunnars Gunnarssonar Jón Yngvi Jóhannsson - Mál og menning
Jón forseti allur? Táknmyndir þjóðhetju frá andláti til samtíðar Páll Björnsson - Sögufélag
Ríkisfang: Ekkert - Flóttinn frá Írak á Akranes Sigríður Víðis Jónsdóttir - Mál og menning 

-

Verðlaunin hlutu, í flokki fagurbókmennta Guðrún Eva Mínervudóttir fyrir Allt með kossi vekur  og í flokki fræðirita Páll Björnsson fyrir Jón forseti allur? Táknmyndir þjóðhetju frá andláti til samtíðar 

-

2012: Fagurbókmenntir

-

Endimörk heimsins Sigurjón Magnússon - Ormstunga

Illska Eiríkur Örn Norðdahl - Mál og menning

Milla Kristín Ómarsdóttir - JPV útgáfa

Suðurglugginn Gyrðir Elíasson - Uppheimar

Undantekningin Auður Ava Ólafsdóttir - Bjartur

-

2012: Fræðirit og bækur almenns efnis

-

Appelsínur frá Abkasíu -Vera Hertzsch, Halldór Laxness og hreinsanirnar miklu Jón Ólafsson - JPV útgáfa

Pater Jón Sveinsson – Nonni Gunnar F. Guðmundsson - Bókaútgáfan Opna                                          

Upp með fánann. Baráttan um uppkastið 1098 og sjálfstæðisbaráttu íslendinga Gunnar Þór Bjarnason - Mál og menning

Sagan af klaustrinu á Skriðu Steinunn Kristjánsdóttir - Sögufélag                                                                   

Örlagaborgin. Brotabrot af afrekssögu frjálshyggjunnar - fyrri hluti Einar Már Jónsson - Ormstunga

-

Verðlaunin hlutu, í flokki fagurbókmennta Eiríkur Örn Norðdahl fyrir Illsku og í flokki fræðirita Gunnar F. Guðmundsson fyrir Pater Jón Sveinsson - Nonni

-

2013: Barna- og unglingabækur

-

Tímakistan  Andri Snær Magnason – Mál og menning

Brosbókin  Jóna Valborg Árnadóttir og Elsa Nielsen – Bókaútgáfan Salka

Freyju saga – Múrinn  Sif Sigmarsdóttir – Mál og menning

Strokubörnin á Skuggaskeri  Sigrún Eldjárn – Mál og menning

Vísindabók Villa  Vilhelm Anton Jónsson – JPV útgáfa

-

2013: Fagurbókmenntir

-

1983 Eiríkur Guðmundsson - Bjartur

Sæmd Guðmundur Andri Thorsson - JPV útgáfa

Fiskarnir hafa enga fætur Jón Kalman Stefánsson - Bjartur

Mánasteinn – Drengurinn sem aldrei var til Sjón - JPV útgáfa

Dísusaga – Konan með gulu töskuna - Vigdís Grímsdóttir - JPV útgáfa

 -

2013: Fræðirit og bækur almenns efnis

-

Leiftur á horfinni öld – Hvað er merkilegt við íslenskar fornbókmenntir? Gísli Sigurðsson - Mál og menning

Íslenska teiknibókin Guðbjörg Kristjánsdóttir - Crymogea

Vatnið í náttúru Íslands Guðmundur Páll Ólafsson - Mál og menning

Fjallabókin Jón Gauti Jónsson - Mál og menning

Stangveiðar á Íslandi og Íslensk vatnabók Sölvi Björn Sigurðsson - Sögur

-

Verðlaunin hlutu eftirfarandi: Andri Snær Magnason fyrir Tímakistuna í flokki barna- og unglingabóka. Sjón fyrir Mánastein - drenginn sem aldrei var til í flokki fagurbókmennta. Guðbjörg Kristjánsdóttir fyrir Íslensku teiknibókina í flokki fræðirita og bóka almenns eðlis.